Frímúrarareglan á Íslandi

Fréttir

STARFSÁRIÐ

1999 - 2000

 

 

JANÚAR 2000

Regluhátíð:
Regluhátíð Frímúrarareglunnar á Íslandi verður haldin á I. stigi laugardaginn 8. janúar 2000.

Fundurinn hefst kl. 16:00 í Regluheimilinu að Skúlagötu 55, Reykjavík.

Áríðandi er að bræður sem ætla að taka þátt í veislustúkunni komi í Regluheimilið miðvikudaginn 5. janúar eða fimmtudaginn 6. janúar milli kl. 16:00 og 19:00 til þess að skrá sig og greiða málsverðinn.

Allir bræður sem tök hafa á eru hvattir til að mæta.

Heimsóknir á I°:
Glitnir heimsækir Akur mánudaginn 24. janúar.
Sindri heimsækir Njörð miðvikudaginn 26. janúar.
Edda heimsækir Mími mánudaginn 31. janúar.

Heimsóknir á IV/V°:
Hlín  heimsækir Helgafell mánudaginn 24. janúar.

Systrakvöld:
Rún, 29. janúar  kl. 18:00.

FEBRÚAR 2000

Systrakvöld:
Gimli/Glitnir, 19. febrúar  kl. 17:00.
Hamar/Njörður, 19. febrúar  kl. 18:00.
Mímir/Fjölnir, 26. febrúar  kl. 18:00.
Mælifell, 26 febrúar kl. 19:00.

Fræðslufundir:
Vaka heldur fræðslufund  á I° sunnudaginn 13. febrúar kl. 10.00.
Edda heldur fræðslufund á II° miðvikudaginn 23. febrúar kl. 20:15.

MARS 2000

Systrakvöld:
Edda, 4. mars  kl. 17:00.
Röðull/Sindri  11. mars kl. 18:00.
Dröfn, 25. mars  kl. 18:00.

Fræðslufundir:
Helgafell/Hlín halda fræðslufund á VI° laugardaginn 4. mars kl. 13:30.
Mímir heldur fræðslufund á I° laugardaginn 11. mars kl. 13:00.
Vaka heldur fræðslufund  á I° sunnudaginn 12. mars kl. 10.00.
Edda heldur fræðslufund á III° miðvikudaginn 29. mars kl. 20:15.

Heimsóknir á I°:
Akur heimsækir Gimli mánudaginn 6. mars.

Kirkjufundur:
Sindri heldur kirkjufund sunnudaginn 26. mars kl. 14:00.

APRÍL 2000

Vorfagnaðir:
Rún, 8. apríl  kl. 21:00.
Akur/Borg, 15. apríl  kl. 20:00.
Hamar/Njörður, 29. apríl kl. 17:00

Frímúrarakórinn:
Þann 9. apríl kl. 17:00 verða tónleikar Frímúrarakórsins í Regluheimilinu í Reykjavík.  Öllum er heimill aðgangur.

Fræðslufundur:
Edda heldur fræðslufund  á I° miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.15.

Heimsókn á I°:
Njörður heimsækir Hamar 18. apríl.

MAÍ 2000

Systrakvöld:
Vaka, 6. maí  kl. 20:00.
Hlér, 6. maí  kl. 20:00.

JÚNÍ 2000

Golfmót:
Golfmót Frímúrara verður haldið 6. júni á Hellu.

 

Síðast uppfært: 06.01.2000

 

 

 

Aðalsíða