![]() |
Frímúrarakórinn |
|
Ćfingar eru alla laugardaga kl. 11-13 í Regluheimilinu í
Reykjavík. |
||
Megintilgangur
frímúrarakórsins er ađ efla bróđurhug allra frímúrarabrćđra og syngja á fundum
og skemmtunum innan Frímúrarareglunnar. Allir
frímúrarar hafa rétt til ţátttöku í kórnum ađ höfđu samráđi viđ
söngstjóra. Frímúrarakórnum
er ćtlađ eftir ţví sem viđ verđur komiđ, ađ heimsćkja Regludeildir jafnt á
landsbyggđinni sem á höfuđborgarsvćđinu. Lögđ er megináhersla á tónlist sem
tengist Reglunni til flutnings á stúkufundum en einnig létt lög til flutnings á
skemmtunum innan Reglunnar. Óskum um
söng frímúrarakórsins á fundum eđa öđrum samkomum má koma á framfćri viđ
formann kórsins, en vinsamleg tilmćli eru ađ ţađ sé gert međ góđum fyrirvara.
Frímúrarakórinn leitast viđ ađ uppfylla allar óskir um söng innan Reglunnar. Brćđur sem
áhuga hafa á ţví ađ taka ţátt í störfum kórsins, hafi samband viđ formann
kórsins. Frímúrarakórinn
var stofnađur 30. janúar 1993. Kórinn hélt
sína fyrstu opinberu tónleika í Regluheimilinu í Kaupmannahöfn í apríl 1997 og
endurtók ţá skömmu síđar í Regluheimilinu í Reykjavík. Hefđ er ađ skapast fyrir
ţví ađ kórinn haldi tónleika á hverju vori í Reykjavík og ađra utan Reykjavíkur.
Nánari
upplýsingar veitir formađur kórsins: Halldór S.
Magnússon hs. 565-7647,
vs. 560-8580, farsími 897-3720 netfang:
halldor.magnusson@isbank.is |
||
|