![]() |
Frímúrarareglan á Íslandi Almennar upplýsingar |
|
Hvernig gerast menn brćđur í Frímúrarareglunni? | ||
Enginn getur sjálfur sótt um inngöngu í
Frímúrararegluna á Íslandi. Hafi mađur hug á ţví ađ gerast ţar bróđir, ţarf
hann ađ snúa sér til einhvers frímúrara sem hann ţekkir, og getur sá ásamt öđrum
frímúrarabróđur sótt um inngöngu hans í Regluna. Nefnast ţeir međmćlendur og
velja stúku ţá, sem sótt er um inngöngu í. Sá sem hefur hug á ađ leita eftir inngöngu í
Frímúrararegluna á Íslandi ţarf ađ hafa náđ 24 ára aldri, játa kristna trú og
hafa óflekkađ mannorđ. Mikilvćgt er ađ innsćkjandanum sé ljóst, ađ skyldi honum snúast hugur, er honum frjálst ađ láta afturkalla umsókn allt fram ađ upptöku sinni. En ţegar upptakan hefur fariđ fram, er yfirleitt ekki hćgt ađ ganga úr Reglunni, nema í sérstökum tilvikum. |
|
|