korset19.jpg (11732 bytes) Frímúrarareglan á Íslandi

Almennar upplýsingar

Frímúrarareglan á Íslandi er sjálfstætt félag eða samtök karlmanna úr öllum hópum þjóðfélagsins sem hefur mannrækt að markmiði.

Frímúrarareglan byggir starfsemi sína á kristnum grundvelli.

Frímúrarareglan tekur ekki afstöðu í stjórnmála- eða trúardeilum í þjóðfélaginu. Umræður eða áróður um þessi mál er bannað á fundum eða samkomum Frímúrarareglunnar.

Frímúrarareglan á Íslandi er óháð öllum valdhöfum, öðrum en löglegum yfirvöldum Íslands.

  Hvert er markmið frímúrarastarfs?
  Hvað er frímúrarastúka?
  Hvað er gert á stúkufundum?
  Frímúrarakerfi
  Saga Frímúrarareglunnar
  Hvernig gerast menn félagar?
  Hvað kostar að vera félagi?

Aðalsíða