![]() |
Frímúrarareglan á Íslandi Almennar upplýsingar |
|
Frímúrarareglan á Íslandi er sjálfstætt félag
eða samtök karlmanna úr öllum hópum þjóðfélagsins sem hefur mannrækt að
markmiði. Frímúrarareglan
byggir starfsemi sína á kristnum grundvelli. Frímúrarareglan tekur ekki afstöðu í
stjórnmála- eða trúardeilum í þjóðfélaginu. Umræður eða áróður um þessi
mál er bannað á fundum eða samkomum Frímúrarareglunnar. Frímúrarareglan á Íslandi er óháð öllum valdhöfum, öðrum en löglegum yfirvöldum Íslands. |
![]() |
|
![]() |
||
![]() |
||
![]() |
||
![]() |
||
![]() |
||
![]() |
||