Frímúrarareglan á Íslandi

Almennar upplýsingar

Hvað kostar að vera í Frímúrarareglunni?
Að sjálfsögðu kostar það nokkurt fé að vera bróðir í Frímúrarareglunni á Íslandi. En taki menn reglulega þátt í störfum stúku sinnar, er það ekki dýrara en í öðrum áhugamannafélögum.

Árgjöld starfsársins 1999 - 2000 eru kr. 25.000.-

Máltíð er eftir hvern fund og er verði máltíðarinnar stillt í hóf.

 

  Tilbaka